Fréttir
Dagur íslenskrar tungu
Dagur íslenskrar tungu er haldinn 16. nóvember ár hvert á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar. ?Í tilefni af honum skorar Stykkishólmsbær á íbúa að taka þátt og setja orð í glugga líkt og gert var við bangsa fyrr á árinu.
11.11.2020