Fréttir
Lokaskýrsla um íbúasamráðsverkefni Stykkishólmsbæjar
Samband íslenskra sveitarfélaga og Akureyrarbær fengu í lok árs 2018 styrk frá Jöfnunarsjóði sveitarfélaga til að fara í reynsluverkefni um íbúasamráð. Kópavogsbær, Norðurþing og Stykkishólmsbær tóku þátt í verkefninu, auk Akureyrarbæjar. Verkefni sveitarfélaganna vörðuðu m.a. samráð við börn og ungmenni og samráð á sviði íþrótta- og tómstundamála.
30.10.2020