Fréttir
Vikupóstur stjórnenda
Kæru vinir
Það hefur gengið vel hjá okkur Hólmurum að ná tökum á smitum í bænum og er það gleðilegt. Við munum því fara aftur til baka í hefðbundið skólastarf á mánudaginn og verður kennt samkvæmt stundatöflu.
02.10.2020