Fréttir
Nýjar reglur í gildi
Ný reglugerð heilbrigðisráðherra tók gildi á miðnætti en samkvæmt henni gildir nú tveggja metra nándarregla um allt land. Þá er einnig grímuskylda alls staðar á landinu þar sem aðstæður eru þannig að ekki er unnt að tryggja tveggja metra regluna.
20.10.2020