Fara í efni

Fréttasafn

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Lausar stöður við Grunnskólann í Stykkishólmi
Fréttir

Lausar stöður við Grunnskólann í Stykkishólmi

Grunnskólinn í Stykkishólmi auglýsir eftirfarandi stöður lausar frá 1. ágúst 2020.
13.05.2020
Framlengdur skilafrestur tilboða - Útboð vegna framkvæmda við búsetukjarna fyrir íbúa með fötlun
Fréttir

Framlengdur skilafrestur tilboða - Útboð vegna framkvæmda við búsetukjarna fyrir íbúa með fötlun

Verkís hf., fyrir hönd Félags- og skólaþjónustu Snæfellinga, óskar eftir tilboðum í framkvæmdir vegna byggingar 5 íbúða, ásamt starfsmannaaðstöðu, búsetuþjónustukjarna fatlaðs fólks við Ólafsbraut 62-64, Ólafsvík. Tilboðum skal skila rafrænt á netfangið anmt@verkis.is fyrir kl.13.00, 15. maí 2020. Tilboð verða opnuð á fjarfundi kl. 13.30, sama dag, 15. maí 2020.
08.05.2020
Snyrting trjágróðurs á lóðamörkum
Fréttir

Snyrting trjágróðurs á lóðamörkum

Trjágróður sem vex út fyrir lóðarmörk getur skapað óþægindi og jafnvel hættu fyrir gangandi og akandi vegfarendur. Stykkishólmsbær hvetur garðeigendur til að klippa tré sín svo þau hvorki hindri vegfarendur, hylji umferðarskilti, götumerkingar né dragi úr götulýsingu. Einnig þarf að hugsa fyrir aðgengi vegna snjóhreinsunar.
07.05.2020
Sumarstörf fyrir námsmenn með lögheimili í Stykkishólmi ? átaksverkefni vegna COVID-19
Fréttir

Sumarstörf fyrir námsmenn með lögheimili í Stykkishólmi ? átaksverkefni vegna COVID-19

Í undirbúningi eru umsóknir Stykkishólmsbær í aðgerðarpakka tvö frá ríkisstjórninni þar sem gert er ráð fyrir framlagi til úrræða í atvinnu fyrir námsmenn á aldrinum 18-25 ára.
07.05.2020
Ályktun bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar  vegna stöðvunar veiða á grásleppu
Fréttir

Ályktun bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar vegna stöðvunar veiða á grásleppu

Bæjarstjórn Stykkishólmsbæjar mótmælti kröftuglega, á fundi sínum nú í morgun, ákvörðun sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um að stöðva fyrirvaralaust grásleppuveiðar við landið.
06.05.2020
Hundaeigendur athugið
Fréttir

Hundaeigendur athugið

Af gefnu tilefni minnir Stykkishólmsbær á að lausaganga hunda í bæjarlandinu er með öllu óheimil skv. 15. gr. samþykktar um hundahald í Stykkishólmsbæ. Þá er eigendur og umráðamönnum hunda einnig skylt að gæta þess vel að hundar þeirra valdi ekki hættu, óþægindum, óþrifnaði eða raski ró manna, svo sem með stöðugu eða ítrekuðu ýlfri eða gelti. Eigendum og umráðamönnum hunda er ávallt skylt að fjarlægja saur eftir hunda sína.
06.05.2020
Skimun fyrir kórónuveirunni í Stykkishólmi
Fréttir

Skimun fyrir kórónuveirunni í Stykkishólmi

Íslensk erfðagreining býður íbúum Stykkishólms upp á skimun fyrir Covid-19 þann 6. og 7. maí 2020. Sýnataka fer fram á planinu við Heilsugæsluna kl 13:00-16:00 báða dagana.
04.05.2020
Sumarnámskeið fyrir börn
Fréttir

Sumarnámskeið fyrir börn

Stykkishólmsbær býður í sumar upp á leikjanámskeiðið fyrir 1.-3. bekk líkt og síðustu ár og ævintýranámskeið fyrir 4.-7. bekk líkt og síðasta sumar.
04.05.2020
Stykkishólmsbær hvetur til umsókna í Nýsköpunarsjóð námsmanna 2020
Fréttir

Stykkishólmsbær hvetur til umsókna í Nýsköpunarsjóð námsmanna 2020

Stykkishólmsbær, Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Snæfellsnesi og Náttúrustofa Vesturlands vekja athygli á því að frestur til að sækja um styrki í Nýsköpunarsjóð námsmanna rennur út 8. maí nk. Styrkveiting felst í því að sjóðurinn greiðir námsmanni mánaðarlega styrki á meðan samstarfsaðili útvegar viðeigandi aðstöðu.
04.05.2020
Tilslakanir í Stykkishólmi
Fréttir

Tilslakanir í Stykkishólmi

Í dag tók gildi fyrsta tilslökun á samkomubanni vegna kórónuveirufaraldursins en það felur m.a. í sér að fjöldamörk samkomubanns eru hækkuð úr 20 í 50 manns frá og með deginum í dag. Reglur um tveggja metra fjarlægð haldast óbreyttar. Töluverðar breytingar urðu á starfsemi stofnanna Stykkishólmsbæjar vegna COVID-19 og er í dag fyrsta skref tekið í átt að eðlilegri starfsemi.
04.05.2020
Getum við bætt efni síðunnar?