Fréttir
Viðspyrna og varnir Stykkishólmsbæjar vegna COVID-19
Bæjarstjórn samþykkti á fundi sínum þann 30. apríl sl., aðgerðir til viðspyrnu vegna þeirra efnahagslegu afleiðinga sem COVID-19 heimsfaraldurinn hefur og gæti haft með sér í för.
30.04.2020