Fréttir
Opin skrifstofa SSV í Stykkishólmi
Hrafnhildur Tryggvadóttir atvinnuráðgjafi og Sigursteinn Sigurðsson menningarfulltrúi verða á Snæfellsnesi þriðjudaginn 16. janúar. Áhugasamir eru hvattir til að nýta sér þjónustu þeirra en þau verða með viðveru í Ráðhúsinu í Stykkishólmi kl. 13-15 og Sögumiðstöðinni í Grundarfirði 10-12 þriðjudaginn 16. janúar.
15.01.2024