Fréttir
Hjólað í vinnuna 2022
Vinnustaðakeppnin Hjólað í vinnuna 2022 hófst í tuttugasta sinn nú í dag, en að þessu sinni fer keppnin fram frá 4. - 24. maí. Opnað var fyrir skráningu þann 20. apríl. Hægt er að skrá sig allan tímann á meðan keppni stendur yfir eða fram til 24. maí. Hjólað í vinnuna er fyrir marga vorboðinn ljúfi og ávalt mikilvægat að huga vel að heilsunni og sinni daglegu hreyfingu.
04.05.2022