Fréttir
Framtíð öldrunarþjónustu í Stykkishólmi
Starfshópurinn leggur til aðgerðaáætlun þar sem tíundaðar eru 45 aðgerðir til að efla þjónustu við aldraða. Hópurinn leggur m.a. til að húsnæði að Skólastíg 14 verði nýtt sem þjónustukjarni fyrir eldra fólk, þar verði hannaðar íbúðir á efri og neðri hæð ásamt því að á neðri hæð verði sameiginlegt rými notað sem þjónustumiðstöð eldri borgara.
22.04.2022