Fréttir
Opið fyrir umsóknir í uppbyggingarsjóð Vesturlands
Uppbyggingarsjóður Vesturlands auglýsir eftir umsóknum um styrki. Tilgangur sjóðsins er að styrkja annars vegar menningarverkefni og hins vegar atvinnu- og nýsköpunarverkefni á Vesturlandi. Sjóðurinn er samkeppnishæfur og eru umsóknir metnar út frá þeim markmiðum og áherslum sem koma fram í Sóknaráætlun Vesturlands.
11.04.2022