Fréttir
Gengið til kosninga í dag
Í dag, laugardaginn 26. mars, fara fram kosningar um sameiningu Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar. Rétt til að kjósa hafa allir 18 ára og eldri sem eru á kjörskrá í viðkomandi sveitarfélagi. Kjósendur skulu hafa meðferðis persónuskilríki.
23.03.2022