Fréttir
Engin áramótabrenna í ár
Ákveðið hefur verið að halda ekki áramótabrennu í ár í ljósi aukinna samkomutakmarkana og smita í landinu. Mikilvægt er að sveitarfélög hvetji ekki til hópamyndunar heldur vinni frekar að því að fækka smitum, m.a. með því að forðast mannmergð og leggja áherslu á fagna hátíðunum í minni hópum.
28.12.2021