Fréttir
Aðventan byrjar í Stykkishólmi
Aðventan er viðburðarríkur tími í Stykkishólmi og næstkomandi laugardag, 27. nóvember, gera Hólmarar sér glaðan dag af því tilefni. Ætla má að bærinn iði af lífi á laugardaginn þar sem heilmikið verður um að vera og verðurspáin Hólmurum í hag eins og vant er.
22.11.2021