Fréttir
Móttaka skemmtiferðaskipa á Snæfellsnesi – Vinnufundur 17. maí í Stykkishólmi
Vinna í verkefninu um móttöku skemmtiferðaskipa og skipafarþega á Snæfellsnesi hefur gengið vel en nú er komið að síðasta vinnufundinum á hverjum stað. Dagana 15.-17. maí verða haldnir 90. mín. vinnufundur á hverju þjónustusvæði á Snæfellsnesi þar sem þátttakendur munu setja saman tillögur um hvert best er að vísa hópum á sínu svæði – þessi vinna er grunnur að leiðarvísi fyrir ferðaskipuleggjendur og fararstjóra að velja þá staði þar sem aðstaða er til staðar og gott er að koma með hópa.
15.05.2023