Fréttir
Opinn fundur vegna verkefnis um móttöku skemmtiferðaskipa
Undanfarnar vikur hefur áfangastaða- og Markaðssviðs SSV unnið með sveitarfélögum á Snæfellsnesi að gerð móttökuleiðbeininga fyrir skemmtiferðaskip og farþega þeirra. Nú er komið að því að kynna niðurstöður úr verkefninu og verður það gert á opnum fundi í Amtsbókasafninu í Stykkishólmi kl. 16:30 þriðjudaginn 30. maí.
26.05.2023