Fréttir
Snæhopp segir upp samstarfi um Hopp hjól
Snæhopp ehf. hefur sagt upp þjónustusamningi sem gerður var við Sveitarfélagið Stykkishólm. Í erindi frá framkvæmdastjóra Snæhopp kemur fram að stjórn félagsins hafi talið nokkur ákvæði í þjónustusamningnum orðið pólitískari en til var ætlað. Það hafi dregið nafn og vörumerki Hopp inn í umræðu sem geti skekkt ímynd félagsins og því var ákveðið að rifta samningnum.
12.05.2023