Fara í efni

Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Staða forstöðumanns Ásbyrgis í Stykkishólmi laus til umsóknar
Fréttir

Staða forstöðumanns Ásbyrgis í Stykkishólmi laus til umsóknar

Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga auglýsir laust til umsóknar starf forstöðumanns Ásbyrgis, hæfingar - og vinnustöðvar fólks með skerta starfsgetu. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Skriflegar umsóknir um starfið er tilgreini menntun, starfsferil og umsagnaraðila ásamt prófskírteini og sakavottorði berist Sveini Þór Elínbergssyni, forstöðumanni Félags- og skólaþjónustu Snæfellinga, sem jafnframt veitir frekari upplýsingar
22.08.2022
Vinnuskólinn hefur lokið störfum í sumar
Fréttir

Vinnuskólinn hefur lokið störfum í sumar

Föstudagurinn 12. ágúst síðastliðinn var síðasti vinnudagur sumarsins hjá vinnuskólanum. Af þvi tilefni var ungmennum komið á óvart og boðið á kayak, farið í leiki og grillað í lok dags.
18.08.2022
Norðurljósahátíð í október
Fréttir

Norðurljósahátíð í október

Menningarhátíðin Norðurljósin verður haldin í sjötta sinn í Stykkishólmi dagana 20. - 23. október 2022. leitað er að aðilum sem hafa áhuga á að standa fyrir viðburðum, sýningum, skemmtunum og gjörningum, hvort heldur sem eru einstaklingar, skólar, félagasamtök eða fyrirtæki. Einnig eru þeir sem hafa hugmyndir eða áhuga á að koma sér eða öðrum á framfæri hvattir til að hafa samband við nefndina.
17.08.2022
Skólasetning
Fréttir

Skólasetning

Skólinn verður settur miðvikudaginn 24. ágúst á Amtsbókasafninu sem hér segir: 1. - 7. bekkur kl. 10 8. - 10. bekkur kl. 11
15.08.2022
Kynningarfundur fyrir íbúa við Skipavíkursvæði vegna framkvæmdaáforma við Nesveg 22a
Fréttir

Kynningarfundur fyrir íbúa við Skipavíkursvæði vegna framkvæmdaáforma við Nesveg 22a

Vakin er athygli íbúa í Nestúni á kynningarfundi sem fram fer í Amtsbókasafninu kl. 17 í dag, miðvikudag. Bæjarstjórn samþykkti á 2. fundi sínum afgreiðslu skipulagsnefndar um að grenndarkynna byggingaráform Asco Harvester ehf. við Nesveg 22A fyrir lóðarhöfum við Nesveg 20, 20a og 24. Auk grendarkynningar var samþykkt að halda kynningarfund fyrir íbúa í næsta nágrenni svo hægt sé að upplýsa þá og svara spurningum og athugasemdum þeir íbúar kunna að hafa varðandi áform Asco Harvester. Aðrir íbúar sem telja að umrædd byggingaráform geti haft áhrif á þeirra hagsmuni, eru að sjálfsögðu velkomnir á fundinn.
10.08.2022
Lausar stöður við Grunnskólann í Stykkishólmi
Fréttir

Lausar stöður við Grunnskólann í Stykkishólmi

Lausar stöður við Grunnskólann í Stykkishólmi - stuðningsfulltrúi og skólaliðar ?
03.08.2022
2. fundur bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar
Fréttir

2. fundur bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar

Fundur bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar nr. 2 verður haldinn miðvikudaginn 30. júní 2022 kl. 17:00. Fundinum verður streymt í beinni útsendingu á youtuberás Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar.
29.06.2022
Skotthúfan 2022
Fréttir

Skotthúfan 2022

Skotthúfan 2002 verður haldin 2. júlí.
29.06.2022
Kynningarfundur um athafna- og iðnaðarsvæði við Kallhamar og Hamraenda
Fréttir

Kynningarfundur um athafna- og iðnaðarsvæði við Kallhamar og Hamraenda

Kynningarfundur um framtíðarskipulag athafna- og iðnaðarsvæða við Kallhamar og Hamraenda í Ráðhúsinu 23. júní. ?
21.06.2022
Vestfjarðavíkingurinn í Stykkishólmi
Fréttir

Vestfjarðavíkingurinn í Stykkishólmi

Aflraunakeppni milli sterkustu manna landsins, Vestfjarðavíkingurinn, fer fram dagana 1. og 3. júlí 2022 og fara tvær síðustu keppnisgreinarnar og verðlaunaafhending fram í Stykkishólmi.
16.06.2022
Getum við bætt efni síðunnar?