Fréttir
Staða forstöðumanns Ásbyrgis í Stykkishólmi laus til umsóknar
Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga auglýsir laust til umsóknar starf forstöðumanns Ásbyrgis, hæfingar - og vinnustöðvar fólks með skerta starfsgetu. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Skriflegar umsóknir um starfið er tilgreini menntun, starfsferil og umsagnaraðila ásamt prófskírteini og sakavottorði berist Sveini Þór Elínbergssyni, forstöðumanni Félags- og skólaþjónustu Snæfellinga, sem jafnframt veitir frekari upplýsingar
22.08.2022