Fréttir Lífið í bænum
Norðurljósin - Menningarhátíð í Stykkishólmi næstu helgi
Menningarhátíðin Norðurljósin verður haldin í sjötta sinn í Stykkishólmi dagana 20. - 23. október 2022. Dagskrá hátíðarinnar er glæsileg í ár og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi. Hólmarar eru hvattir til að og nota tækifærið og bjóða gestum heim til að njóta góðra stunda í Stykkishólmi.
17.10.2022