Fréttir
Stykkishólmsbær hvetur til þess að húsnæði í Stykkishólmi sé lánað fyrir flóttafólk
Stykkishólmsbær hvetur þá sem eru með hús, íbúð eða annað viðeigandi húsnæðisúrræði á svæðinu til þess að leggja til húsnæði til að taka við flóttafólki frá Úkarínu. Stykkishólmsbær hvetur sérstaklega stéttarfélög að bjóða fram húsnæði í þeirra eigu.
09.03.2022