Fréttir Lífið í bænum
Undirbúningur fyrir landsmót 50+
Í vikunni fékk hópur í Heilsueflingu 60+ kynningu á ringó sem verður keppnisgrein á Landsmóti UMFÍ 50+ í Hólminum, dagana 23.-25. júní 2023. Ringó svipar nokkuð til blaks en í stað bolta eru notaðir tveir gúmmíhringir, sem liðin kasta yfir net og reyna að koma í gólf hjá andstæðingnum
20.01.2023