Fréttir
Atvinnuráðgjafi og menningarfulltrúi SSV í Stykkishólmi ásamt fulltrúa áfangastaða- og markaðsstofu
Helga Guðjónsdóttir atvinnuráðgjafi SSV, Sigursteinn Sigurðsson menningarfulltrúi SSV og Kristján Guðmundsson fulltrúi áfangastaða- og markaðsstofu Vesturlands verða í Ráðhúsinu í Stykkishólmi þriðjudaginn 6. desember kl. 10:00 – 11:30. Áhugasamir eru hvattir til að nýta sér þjónustu þeirra.
05.12.2022