Fréttir
Sorphirðudagatal og flokkunarleiðbeiningar
Sorphirðudagatal fyrir árið 2023 er komið út og má nálgast það hér að neðan. Einnig eru komnar uppfærðar flokkunarleiðbeiningar í takt við nýja flokkunarkerfið sem innleitt verður um allt land á þessu ári. En eins og íbúum er kunnugt um tók sameinað sveitarfélag Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar fjórðu tunnuna í notkun 21. desember sl.
05.01.2023