Fréttir
Breytingar á flokkun í Stykkishólmi og Helgafellssveit
Notkun á fjórðu tunnunni hefst 21. desember 2022, en hún er ætluð undir plast. Hlutverk grænu tunnunnar breytist og í hana fer aðeins pappír og pappi. Íbúar fá því nýja tunnu, merkta fyrir plast. Eldri tunnurnar verða merktar í vor.
13.12.2022