Fréttir
Vaxandi áhugi á heilsueflingu 60+
Þátttakendum í Heilueflingu 60+ var færður merktur vatnsbrúsi að gjöf í liðinni viku. Auk þess að gleðja þátttakendur var ætlunin að gera hópinn sýnilegri og hvetja þannig fleiri til að slást í hópinn, en það er hægt að gera með því að setja sig í samband við Magnús, 864-8862/magnus@stykkisholmur.is, eða mæta á næstu æfingu og skrá sig þar.
23.01.2023