Fréttir
Þrettándabrenna í stað áramótabrennu
Föstudaginn 6. janúar 2023 verður kveikt í þrettándabrennu við Vatnsás í landi Stykkishólms. Fólk hvatt til þess að rifja upp gömlu góðu þrettándalögin. Björgunarsveitin Berserkir verður með flugeldasýningu.
29.12.2022