Fréttir Lífið í bænum
Tónleikar í Vatnasafni
Þann 14. júlí nk. kl. 17 verða tónleikar í Vatnasafninu á vegum þýsk-íslenska víóludúósins Duo Borealis. Tónleikarnir eru hluti af tónleikaröðinni Hljóðheimur víólunnar sem dúóið ræðst í í sumar í tilefni af 20 ára starfsafmæli.
06.07.2023