Fréttir
Kjördæmavika stendur nú yfir
Í kvöld, þriðjudaginn 25. febrúar, verða þau María Rut Kristinsdóttir og Sigmar Guðmundsson, þingmenn Viðreisnar, með opinn fund á Fosshótel Stykkishólmi kl. 19:30. Þá verða þau Eyjólfur Ármannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, og Lilja Rafney Magnúsdóttir þingmaður Flokks fólksins, verða með opinn fund á Höfðaborg, fimmtudaginn 27. febrúar, kl. 13:00.
25.02.2025