Fréttir
Opið hús varðandi skipulag fyrir Hamraenda og Kallhamar
Opið hús vegna deiliskipulagstillagna fyrir Hamraenda og Kallhamar og vinnslu tillögur vegna breytinga á Aðalskipulagi Stykkishólms 2002-2022 verður haldið á Amtsbókasafninu í Stykkishólmi, þriðjudaginn 25. mars 2025 kl. 16.00-18.00. Skipulagshönnuður verður á svæðinu.
24.03.2025