Fréttir
Opinn fundur með Bjarna Jónssyni og Svandísi Svavarsdóttur í Stykkishólmi
Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, og Bjarni Jónsson, oddviti Vinstri Grænna í Norðvesturkjördæmi og formaður Utanríkismálanefndar, halda opinn fund í sal Hótel Fransiskus í Stykkishólmi, mánudagskvöldið 13. febrúar kl 20:00.
08.02.2023