Fara í efni

Fjárhagsáætlun Sveitarfélagsins Stykkishólms 2026-2029

Málsnúmer 2510020

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 37. fundur - 22.10.2025

Fjárhagsáætlun 2026-2029 lögð fram til fyrri umræðu.
Bæjarráð samþykkir fjárhagsáætlun 2026-2029 og vísar henni til fyrri umræðu í bæjarstjórn.

Bæjarstjórn - 41. fundur - 30.10.2025

Fjárhagsáætlun 2026-2029 lögð fram til fyrri umræðu.



Bæjarráð samþykkti fjárhagsáætlun 2026-2029, á 37. fundi sínum, og vísaði henni til fyrri umræðu í bæjarstjórn.
Lögð er fram, til fyrri umræðu, tillaga að fjárhagsáætlun Sveitarfélagsins Stykkishólms, stofnana og fyrirtækja, fyrir árið 2026 auk þriggja ára áætlunar fyrir árin 2027-2029.

Bæjarstjóri gerir grein fyrir helstu forsendum, áherslum og lykiltölum í áætluninni.

---

Bæjarstjórn samþykkir að útsvar hjá Sveitarfélaginu Stykkishólmi verði 14,97% á árinu 2026.

Samþykkt samhljóða.

Bæjarstjórn samþykkir fjárhagsáætlun Sveitarfélagsins Stykkishólms 2026-2029 og vísar henni til frekari umfjöllunar í bæjarráði, umsagnar í fastanefndum og til síðari umræðu í bæjarstjórn.

Samþykkt samhljóða.

Bæjarráð - 38. fundur - 13.11.2025

Fjárhagsáætlun 2026-2029 lögð fram til síðari umræðu.



Bæjarráð samþykkti fjárhagsáætlun 2026-2029, á 37. fundi sínum, og vísaði henni til fyrri umræðu í bæjarstjórn.



Bæjarstjórn samþykkir að útsvar hjá Sveitarfélaginu Stykkishólmi verði 14,97% á árinu 2026.



Bæjarstjórn samþykkti, á 41. fundi sínum, fjárhagsáætlun Sveitarfélagsins Stykkishólms fyrir árin 2026-2029 og vísaði henni til frekari umfjöllunar í bæjarráði, umsagnar í fastanefndum og til síðari umræðu í bæjarstjórn.
Bæjarráð vísar málinu til frekari vinnslu í bæjarráði.

Skóla- og fræðslunefnd - 23. fundur - 19.11.2025

Fjárhagsáætlun 2026-2029 lögð fram til síðari umræðu.



Bæjarráð samþykkti fjárhagsáætlun 2026-2029, á 37. fundi sínum, og vísaði henni til fyrri umræðu í bæjarstjórn.



Bæjarstjórn samþykkti, á 41. fundi sínum, fjárhagsáætlun Sveitarfélagsins Stykkishólms fyrir árin 2026-2029 og vísaði henni til frekari umfjöllunar í bæjarráði, umsagnar í fastanefndum og til síðari umræðu í bæjarstjórn.
Skóla- og fræðslunefnd gerir ekki athugasemdir, en leggur áherslu á þau verkefni sem verkefnastjóri framkvæmda og eigna hefur sett fram og að þau verði höfð til hliðsjónar við gerð fjárhagsáætlunar.

Safna- og menningarmálanefnd - 6. fundur - 25.11.2025

Fjárhagsáætlun 2026-2029 lögð fram. Bæjarráð samþykkti fjárhagsáætlun 2026-2029, á 37. fundi sínum, og vísaði henni til fyrri umræðu í bæjarstjórn.



Á 41. fundi sínum samþykkti bæjarstjórn fjárhagsáætlun Sveitarfélagsins Stykkishólms fyrir árin 2026-2029 og vísaði henni til frekari umfjöllunar í bæjarráði, umsagnar í fastanefndum og til síðari umræðu í bæjarstjórn.
Safna- og menningarmálanefnd gerir ekki athugasemd við fyrirliggjandi fjárhagsáætlun.

Æskulýðs- og íþróttanefnd (SH) - 5. fundur - 26.11.2025

Fjárhagsáætlun 2026-2029 lögð fram. Bæjarráð samþykkti fjárhagsáætlun 2026-2029, á 37. fundi sínum, og vísaði henni til fyrri umræðu í bæjarstjórn.



Á 41. fundi sínum samþykkti bæjarstjórn fjárhagsáætlun Sveitarfélagsins Stykkishólms fyrir árin 2026-2029 og vísaði henni til frekari umfjöllunar í bæjarráði, umsagnar í fastanefndum og til síðari umræðu í bæjarstjórn.
Æskulýðs- og íþróttanefnd telur mikilvægt að bæta lýsingu í íþróttahúsinu og fara í þær framkvæmdir sem brýnastar eru og halda þannig áfram að sinna góðu viðhaldi á okkar íþróttamannvirkjum.

Æskulýðs- og íþróttanefnd gerir að öðru leyti ekki athugasemdir við fyrirliggjandi fjárhagsáætlun.

Atvinnu- og nýsköpunarnefnd (SH) - 6. fundur - 26.11.2025

Fjárhagsáætlun 2026-2029 lögð fram. Bæjarráð samþykkti fjárhagsáætlun 2026-2029, á 37. fundi sínum, og vísaði henni til fyrri umræðu í bæjarstjórn.



Á 41. fundi sínum samþykkti bæjarstjórn fjárhagsáætlun Sveitarfélagsins Stykkishólms fyrir árin 2026-2029 og vísaði henni til frekari umfjöllunar í bæjarráði, umsagnar í fastanefndum og til síðari umræðu í bæjarstjórn.
Atvinnu- og nýsköpunarnefnd hefur ekki athugasemd við fyrirliggjandi fjárhagsáætlun.

Samþykkt með þremur atkvæðum Ásmundar Sigurjóns Guðmundssonar, Arnars G. Diego Ævarssonar og Viktoríu Lífar Ingibergsdóttur, fulltrúa H-lista, gegn tveimur atkvæðum Lárusar Ástmars Hannessonar og Ásgeirs Héðins Guðmundssonar, fulltrúa Í-lista.


Bókun fulltrúa Í-lista:
Undirritaðir samþykkja ekki áætlun Stykkishólmsbæjar fyrir árið 2026. Ástæðan er ekki síst að inní tekjuáætlun er sala eigna sem nemur 50 milljónum en við teljum að það sé ekki rétt enda eru slíkir peningar “fugl í skógi en ekki í hendi?. Undanfarin ár hafa áætlanir verið talsvert frá niðurstöðu reikninga.
Vonandi seljast þær eignir sem fyrirhugað er að selja og áætlunin verður í námunda við það sem áætlað er.
Lárus Ástmar Hannesson
Ásgeir Héðinn Guðmundsson

Umhverfis- og náttúruverndarnefnd - 6. fundur - 28.11.2025

Fjárhagsáætlun 2026-2029 lögð fram. Bæjarráð samþykkti fjárhagsáætlun 2026-2029, á 37. fundi sínum, og vísaði henni til fyrri umræðu í bæjarstjórn.



Á 41. fundi sínum samþykkti bæjarstjórn fjárhagsáætlun Sveitarfélagsins Stykkishólms fyrir árin 2026-2029 og vísaði henni til frekari umfjöllunar í bæjarráði, umsagnar í fastanefndum og til síðari umræðu í bæjarstjórn.
Umhverfis- og náttúruverndarnefnd leggur áherslu á og vísar til bókana í liðum 5., 6. og 7. á fundinum hvað varðar áherslur í fjárhagsáætlun sveitarfélagsins.

Umhverfis- og náttúruverndarnefnd gerir að öðru leyti ekki athugasemd við fyrirliggjandi fjárhagsáætlun.
Getum við bætt efni síðunnar?