Forsíða


24.05.2019

Vikupóstur stjórnenda

Kæru vinir Eins og þið eflaust munið að þá hættum við að nota Facebooksíðu skólans í lok síðasta skólaárs

24.05.2019

Útikennsla hjá 1. - 2. bekk í textíl og smíðum

Í vikunni fóru 1. og 2. bekkur í útikennslu uppí Nýrækt.

24.05.2019

Umhverfisvika

Þessa vikuna er búin að vera umhverfisvika hér í skólanum.

17.05.2019

Slökkviliðið sló í gegn

Slökkviliðsmenn komu í heimsókn í leikskólann í dag á slökkvibílnum og vöktu mikla lukku hjá krökkunum. Þakka nemendur og kennarar kærlega fyrir þessa vel heppnuðu heimsókn sem mjög vel var staðið að hjá þeim félögum.

Viðburðir

28.05.2019 18:00

Íbúafundur um skýrslu ráðgjafanefndar um þörungavinnslu

Boðað er til íbúafundar þriðjudaginn 28. maí nk. kl. 18:00 í Amtsbókasafni Stykkishólms um niðurstöðu ráðgjafa...

25.05.2019 14:00

Boðskort á útskrift Fjölbrautaskóla Snæfellinga 25. maí

Útskriftarhátíð Fjölbrautaskóla Snæfellinga verður haldin laugardaginn 25. maí í hátíðarsal skólans í Grundarf...

22.05.2019 18:00

Vortónleikar og skólaslit

Vortónleikar tónlistarskólans verða dagana 13.-20. maí og SKÓLASLIT miðvikudaginn 22. maí kl. 18:00. Á skólasl...

Við viljum heyra frá þér!

Hér má senda athugasemdir og ábendingar varðandi þjónustu sveitarfélagsins.

Við vekjum athygli á því að hægt er að senda ábendingar og athugasemdir nafnlaust.

Viljir þú birta upplýsingar um viðburð í Stykkishólmi þá má senda okkur efni til birtingar á viðburðasíðunni hér að ofan. 

Hafa samband


Spam vörn