Forsíða

 

19.05.2022

Hvað á sveitarfélagið að heita?

Söfnun hugmynda um nafn sameinaðs sveitarfélags Helgafellssveitar og Stykkishólmsbæjar er hafin á BetraÍsland.is. Hún stendur til 1. júní nk. og er öllum opin. Verkefnið er unnið í samstarfi við Íbúar ses. sem sérhæfir sig í rafrænum samráðskerfum og rekur BetraÍsland.is.

18.05.2022

Lausar stöður við Grunnskólann í Stykkishólmi

Grunnskólinn í Stykkishólmi auglýsir lausar stöður kennara frá 1. ágúst 2022, 90% staða í list-, verkgreinum og sköpun og 50% staða forfallakennara. Umsóknarfrestur er til og með 30. maí 2022

17.05.2022

Skólaslit Tónlistarskóla Stykkishólms

Skólaslit Tónlistarskóla Stykkishólms fara fram næstkomandi fimmtudag, 19.maí kl. 18:00, í Stykkishólmskirkju. Á skólaslitum fá nemendur vitnisburð og einkunnir frá sínum kennara. Allir velkomnir.

16.05.2022

Nýtt deiliskipulag styrkir gamla bæjarkjarnann

Bæjarstjórn Stykkishólmsbæjar samþykkti þann 9. desember 2021, nýtt deiliskipulag fyrir miðbæ austan við Aðalgötu í Stykkishólmi. Deiliskipulagið var staðfest af Skipulagsstofnun þann 11. mars síðastliðinn og tók gildi 27. apríl með auglýsingu í B-deild Stjórnartíðinda.

Viðburðir

28.04.2022 17:00

411. fundur bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar

Fundur bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar nr. 411 verður haldinn fimmtudaginn 28. apríl 2022 kl. 17:00. Fundinum...

13.04.2022 14:56

410. fundur bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar

Fundur bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar nr. 410 verður haldinn miðvikudaginn 20. apríl 2022 kl. 17:00. Fundinu...

28.03.2022 15:07

409. fundur bæjarstjórnar

Fundur bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar nr. 409 verður haldinn miðvikudaginn 30. mars 2022 kl. 17:00. Fundinum...

Við viljum heyra frá þér!

Hér má senda athugasemdir og ábendingar varðandi þjónustu sveitarfélagsins.

Við vekjum athygli á því að hægt er að senda ábendingar og athugasemdir nafnlaust.

Viljir þú birta upplýsingar um viðburð í Stykkishólmi þá má senda okkur efni til birtingar á viðburðasíðunni hér að ofan. 

Hafa samband


Spam vörn