Fréttir Lífið í bænum
Kirkjuskóli í Stykkishólmskirkju
Sveitarfélagið vekur athygli á kirkjuskólanum í Stykkishólmskirkju. Miðvikudaginn 19. nóvember kl. 16:30 verður kirkjuskólinn í fyrsta sinn í umsjá Hildu Maríu Sigurðardóttur, sem er nýráðin prestur í Stykkishólmsprestakalli. Verið öll velkomin.
18.11.2025