Fréttir
Lóðirnar Austurgata 6A og Aðalgata 5A lausar til úthlutunar
Lóðirnar Austurgata 6A og Aðalgata 5A eru hér með auglýstar til úthlutunar í samræmi við reglur sveitarfélagsins um úthlutun á lóðum fyrir íbúðar- og atvinnuhúsnæði og bætast þar með á úthlutunarlista yfir lausar lóðir í Stykkishólmi. Umsóknarfrestur er til og með 3. apríl 2023.
24.03.2023