Fréttir Lífið í bænum
Hátíðarhöld á 17. júní í Stykkishólmi
Þjóðhátíðardagur íslendinga, 17. júní, verður haldinn hátíðlegur í Stykkishólmi venju samkvæmt. Hátíðardagskráin fer fram í Hólmgarðinum og hefst kl. 13:30 eða þegar skrúðgangan kemur arkandi frá Tónlistarskóla Stykkishólms þaðan sem hún leggur af stað kl. 13:00.
11.06.2024