Fréttir
Leitað að nafni á Barnamenningarhátíð Vesturlands
Samband Sveitarfélaga á Vesturlandi efnir til Barnamenningarhátíðar Vesturlands 2025 næsta haust. Af því tilefni er leitað til skapandi krakka á Vesturlandi og þau beðin um að senda inn hugmyndir að nafni á hátíðina. Heitið má vera fyndið, frumlegt eða bara algjör snilld! Gott væri ef það myndi á einhvern hátt endurspegla Vesturland.
07.04.2025