Fréttir Laus störf
Staða launafulltrúa laus til umsóknar
Sveitarfélagið Stykkishólmur óskar eftir að ráða metnaðarfullan og jákvæðan einstakling í starf launafulltrúa. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf í góðu starfsumhverfi. Næsti yfirmaður launafulltrúa er skrifstofu- og fjármálastjóri. Starfshlutfall er 100% og æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 1. mars 2026 eða eftir samkomulagi
17.12.2025