Fréttir
Helstu fréttir komnar út
Helstu fréttir eru komnar út. Blaðinu er ætlað að bæta upplýsingaflæði frá sveitarfélaginu og ná m.a. betur til eldra fólks og þeirra sem ekki nota tölvur. Blaðið er gefið út mánaðarlega og liggur m.a. frammi á Höfðaborg og í Ráðhúsinu þar sem hægt er að nálgast eintak. Þá liggur blaðið einnig frammi á Systraskjóli.
14.01.2026