Fréttir
Umferðaröryggi bætt á Silfurgötu
Sveitarfélagið hefur undanfarið, í samvinnu við VSÓ, kannað leiðir til að bæta umferðaöryggi á Silfurgötu með hraðatakmarkandi aðgerðum. Starfsmenn sveitarfélagsins munu setja upp umferðaröryggisbúnað í götunni (umferðareyjar/þrengingar) nk. föstudag, 1. ágúst. Með því er leitast eftir að auka öryggi bæði gangandi og akandi vegfarenda eins og best verður á kosið.
30.07.2025