Fréttir
Gulur dagur 10. september
Átakið gulur september stendur nú yfir en um er að ræða samvinnuverkefni stofnana og félagasamtaka sem vinna saman að geðrækt og sjálfsvígsforvörnum. Á síðastliðnu ári var í fyrsta skipti heill mánuður tileinkaður þessu brýna málefni á Íslandi. Markmiðið er að auka meðvitund fólks um mikilvægi geðræktar og sjálfsvígsforvarna.
09.09.2024