Fréttir
Grillveisla á Skólastíg 14
Sunnudaginn 8. október býður Miðstöð öldrunarþjónustu til grillveislu að Skólastíg 14. Veislan stendur frá kl. 12 - 17 og eru allir hjartanlega velkomnir. Boðið verður uppá skemmtiatriði auk þess sem nafnasamkeppni fyrir miðstöð öldrunarþjónustu verður sett í loftið. Athugið að nauðsynlegt er að skrá sig á skráningarblaði á Skólastíg 14 eða á link hér að neðan í síðasta lagi mánudaginn 2. október
29.09.2023