Gjaldtaka bílastæða á hafnarsvæði
Málsnúmer 1909018
Vakta málsnúmerHafnarstjórn (SH) - 1. fundur - 23.11.2022
Kynntar hugmyndir að gjaldtöku á bílastæðum á hafnarsvæði. Til skoðunar eru skilvirkar og tæknimiðaðar lausnir.
Hafnarvörður gerir grein fyrir þeim möguleikum sem koma til greina og mun kynna frekari útfærslu á næsta fundi hafnarstjórnar.
Hafnarstjórn (SH) - 2. fundur - 09.02.2023
Á síðasta fundi kynnti hafnarvörður hugmyndir að gjaldtöku á bílastæðum á hafnarsvæði. Til skoðunar eru skilvirkar og tæknimiðaðar lausnir. Hafnarvörður gerir grein fyrir stöðu málsins og kynnir frekari útfærsluatriði.
Lagt fram til kynningar.